Almennir skilmálar vegna hópa

Þessar reglur gilda um pöntun og miðlun á flugmiðum milli Ticket2Travel og viðskiptavina sem óska eftir að kaupa flugmiða fyrir hóp.

Hópa pöntun á flugmiðum er fyrir lámark 10 fullorðna einstaklinga. Skilmálar varðandi hópa eru mjög strangir varðandi greiðslur og afpantanir.

Staðfesting á pöntun:
Við staðfestingu greiðist staðfestingar gjald sem ákvarðast hverju sinni út frá kröfum þeirra flugfélaga sem pantað er með, staðfestingar gjald er alltaf óendurkræft.

Lokagreiðsla:
Lokagreiða er síðan 90 – 120 dögum fyrir brottför sem ákvarðast hverju sinni út frá þeim flugfélögum sem pantað er með.

Afpöntun:
Ef afpantað eru innan við 60 dögum fyrir brottför er enginn endurgreiðsla.

Útgáfa á farseðlum:
Farseðlar í hópabókun eru gefnir út á bilinu 15 - 59 dögum fyrir brottför en það er samt mismunandi eftir flugélögum

Ticket2Travel.is selur einn flugmiða alla leið þar sem farangur er innritaður alla leið.

shade