Ferðaupplýsingar vegna Covid-19

Flest lönd í heiminum eru með Covid-19 reglur vegna ferðamanna.

Á þessum hlekk HÉR getur þú lesið um hvaða ferðagögn þarf til að ferðast til allra landa í heiminum.

IATA TravelCenter uppfærist reglulega því eru alltaf réttar upplýsingar hverju sinni.

Ticket2Travel.is leitar og ber saman flugverð og flugleiðir með öllum IATA flugfélögum

shade