Flug og flugmiðar með Widerøe
Wideröse flugfélagið var stofnað 1934 af fimm áhugasömum einstaklingum um flug, þar á meðala var Viggo Wideröe.
Tilgangur flugfélagsinns var að vera með leigu, sjúkra, kennslu og myndartöku flugs.
En 1969 keypti SAS flugfélagið. Höfuðstöðvar þess eru í Bodö í Noregi, þeir eru í dag í alþjóða samtökunum Star Alliance, en móður félagið er SAS Group.
Flugfloti þeirra er um 36 vélar og þeir flúga til 35 áfangastaða þar á meðal nokkra staði fyrir utan Noreg en eru mest í innanlandsflugi í Noregi.
Þú getur keypt flugmiða hér á Ticket2Travel.is með Widerøe - WF
