Flug, flugmiðar og ferðir með Virgin Atlantic

Virgin Atlantic var stofnað árið 1984 og er með höfuðstöðvar í Crawley, West Sussex í Englandi. Þegar það var stofnað hét það fyrst British Atlantic Airwys og var megin áhersla hjá þeim að fljúga frá London til Falklands eyja. En síðan kom Richard Branson til sögunnar og breyttist þá nafnið í Virgin Atlantic Airwys en í dag á Virgin Atlantic Limited 51% hlutafjár og Delta Air Lines 49%. Einkennisstafir þeirra er VS og þeir eru með flugflota um 40 vélar og sinna um 30 áfangastöðum og flytja um 6 milljónir farþega.
Ticket2Traverl ber saman flugleiðir og flugverð með Virgin Atlantic.
 

shade