Flug, flugmiðar og ferðir með Víetnam Airlines
Víetnam Airlines var stofnað upprunnalega árið 1956 undir nafninu Víetnam Civil Aviation en var breytt árið 1989 í Víetnam Airlines. Höfuðstöðvar þess eru í Long Bien Distric í borginni Hanoi. Aðal flugvöllur þess er Noi Bai International Airport í Hanoi, Tan Son Nhat International Airport í Ho Chi Minh City og Long Thanh Internationa Airport líka í Ho Chi Minh City. Víetnam Airlines fljúga til um 52 staða í 17 löndum. Árið 2010 urðu þeir meðlimir af Sky Team fyrir utan að vera með Codesshare samninga við fjöldan allan af flugfélögum .
Þú getur keypt flugmiða með Víetnam Airlines hér á Ticket2Travel.is
