Um Ticket2Travel.is
Bakgrunnur Ticket2Travel.is
Ticket2Travel.is er flugbókunar síða sett upp í september 2014
Ticket2Travel.is er vörumerki undir einum af stærstu ferðaskrifstofum Danmerkur, Billetkontoret A/S Høffdingsvej 16, 2500 Valby,
Ferðaskrifstofan ehf. sér um dagleg samskipti við viðskipta vini á Íslandi .- Ferðaskrifstofan ehf. er til heimilis að Sólarvegi 14, 545 Skagaströnd.
Öryggi alla leið
Fyrir utan að vera með leyfi Ferðamálstofu þá erum við einnig meðlimir í alþjóða samtökum sem tryggja örugga neytendavernd sem er sú besta á Íslenska markaðnum í dag.
- Ferðskrifstofan ehf - með leyfi Ferðamálastofu nr. 2012-021
- Billetkontoret - Meðlimir af Danska ferðatryggingarsjóðnum nr. 650
- Billetkontoret - Viðurkenndir af IATA. International Air Transportation Association.
Allar flugbókanir eru aðgengilegar í Appi frá Checkmytrip.com
