Leyfi FerðamálastofuUm Ticket2Travel.is

Bakgrunnur Ticket2Travel.is

Ticket2Travel.is er flugbókunar síða sett upp í september 2014 

Ticket2Travel selur einggöngu flugmiða með öllum flugfélögum sem eru aðilar að IATA ásamt öðrum útvöldum flugfélögum.

International Air Transport Association eða IATA flugfélög eru 298 og eru frá 117 löndum. IATA flugfélög flytja um 82% allra flugfarþega í heiminum. Við erum í samvinnu við meira en 350 flugfélög og berum saman verð á flugmiðum og flugleiðum allra flugfélaga sem fljúga á þann áfangastað sem valinn er. Þess vegna ert þú alltaf öruggur um að fá lág flugverð fyrir næsta flug sama hvert á land þú villt fljúga.

Hluti af Billetkontoret A/S og Ferðaskrifstofan ehf.

Ticket2Travel.is er vörumerki undir einum af stærstu ferðaskrifstofum Danmerkur, Billetkontoret A/S Høffdingsvej 16, 2500 Valby, sem selur yfir 150.000 flugmiða árlega svo þú ert því í öruggum höndum hjá okkur. Allt starfsfólk okkar er íslenskt og öllum fyrirspurnum er svarað á íslensku.

Ferðaskrifstofan ehf. sér um dagleg samskipti við viðskipta vini á Íslandi .- Ferðaskrifstofan ehf. er til heimilis að Sólarvegi 14, 545 Skagaströnd.

Öryggi alla leið

Fyrir utan að vera með leyfi Ferðamálstofu þá erum við einnig meðlimir í alþjóða samtökum sem tryggja örugga neytendavernd sem er sú besta á Íslenska markaðnum í dag.

Allar flugbókanir eru aðgengilegar í Appi frá Checkmytrip.com

shade