Flug og flugmiðar með US Airways

Er eitt af stærri flugfélögum og er í eigu American Airlines Group, Þeir fjúga bæði innan Bandaríkjana og eru þar að auki með um 193 áfangastaði til 24 landa í Norður og Suður Ameríku, Evrópu og Mið austurlöndum. Höfuðstöðvar þeirra eru í Tempe, Arizona. og þeir voru meðlimir í Star Alliance en hættu því og gengu í Oneworld 31. mars 2014. Þeir hafa yfir að ráða tæplega 600 flugvélum. En í dag er US Airways og American Airlines nánast eitt flugfélag.

shade