Flugmiðar með United Airlines
Kannaðu Big Apple og Bandaríkin með United Airlines®.
Daglegt flug til New York (EWR) frá 05. Júní til 30. október 2021
Brottfarir frá Keflavík kl. 11:20 og lending í New York kl. 13:15 á staðartíma.
Brottfarir frá New York kl. 20:55 og lending daginn eftir í Keflavík kl. 06:30 á staðartíma.
Daglegt flug til Chicago (ORD) frá 02. júlí til 04. október 2021
Brottfarir frá Keflavík kl. 10:30 lending í Chicago kl. 12:15 á staðartíma
Brottfarir frá Chicago kl. 19:45 lending í Keflavík dagiinn eftir kl. 07:00 á staðartíma.
Áætlunin til Chicago er tímasett þannig að þú getur náð að ferðast til meira en 100 borga frá Chicago OHare flugvelli um alla norður Ameríku.
Flug frá Keflavík til New York / Newark með United Airlines, eða notaðu tengi flug með United Airlines til meira en 280 áfangastaða um alla Ameríku. Daglegar tengingar á vesturströnd Bandaríkjanna og til Suður-Ameríku.
Sama hvert farið er með United Airlines til Manhattan, Sao Paulo, San Francisco eða Los Angeles, er United Airlines fullkomið til að skapa ævintýralegt frí. Frábær persónuleg þjónustu og þægilegt flug mun skila þér úthvíldum og hressum á áfangastað.
Á almennu farrými getur þú slakað á með 32 tommur af fótaplássi, einnig er innifalið vatn, bjór, vín eða kaffi og þriggja rétta máltíð ásamt því að sæta val er ókeypis.
Uppgötvaðu New York
Að komast til og frá Big Apple er auðveldara en nokkru sinni fyrr vegna United New York / Newark (EWR) umferðamiðstöðvar á EWR flugvellinum það tekur mun styttri tíma að komast frá flugvellinum til flestra staða á Manhattan miðað við JFK, aðeins 30 mín. Með lest í gegnum Penn Station. En með nýjustu tísku verslunum og einstökum veitingastöðum er EWR orðin vinsælasti flugvöllurinn í New York til að komast til Manhattan.
Þægileg flugáætlun United Airlines þýðir einnig uppá að þú hefur nógan tíma til að undirbúa þig fyrir fyrsta kvöldið þitt á Manhattan eftir það þú kemur á hótelið þitt
United Airlines var stofnað upprunalega árið 1926 sem Varney Air Lines, þeir eru með aðalstöðvar í Chicago Illinois og er stærst flugfélag í heimi þegar taldir eru ákvörðunarstaðir þess.
Þeir eru með 9 aðal flugvelli þeir eru með 701 flugvél í notkun. Þeir eru meðlimir af Star Alliance og United Express ásam því að vera mað fjölda flugfélaga í chodeshare samningum.
Fyrirtækið er með ca. 88.500 manns í vinnu, á flugleiðinni Gorge Bus Intercontinental Airport í Huston afgreiðir United Airlines 45.413 farþega á dag.
Þú getur keypt flugmiða hér á Ticket2Travel.is með United Airlines - UA
