Flug og flugmiðar með Turkish Airlines

Turkish Airlines var stofnað árið 1933 sem þjóðarflugfélag Tyrklands, höfuðstöðvar þeirra eru í Istanbul Ataturk Airport sem líka er aðal flugvöllur. Þeir flúga nú til 261 áfangastaða vítt og breitt um heiminn en flugfloti þeirra er um 260 flugvélar. Turkish Airlines eru í StarAlliance ásamt því að vera með samninga við fjöldan allan af flugfélögum um allan heim.
Þú getu keypt flug og flugmiða með Turkish Airlines hér á Ticket2Travel.is

shade