Lág flugverð með Transavia

Transavia er eitt af þeim flugfélögum sem fljúga til Keflavíkur en flugfélagið var stofnað 17. nóvember 1966 og er með aðalstöðvar í Haarlemmermeer í norður Hollandi. Þeir reka líka dótturfélag sem heitir Transavia France. Transavia flýgur til 88 áfangastaða og flugfloti þeirra er 42 vélar fyrir utan Tansavia France.
Tansavia er að fullu í eigu KLM og er líka partur af Air France-KLM group.

Þú finnur lág flugverð eð Transavia á Ticket2Travel.is 

 

shade