Flug, flugmiðar og ferðir Thai Airways

Thai Airways International var stofnað 1960 og er ríkisrekið flugfélag, þeir eru með aðalstöfðvar í Chatuchak District í Bangkok. Þeirra aðal flugvöllur er Suvanrnabhumi Airport, en auka flugvellir er Chiang Mai International Airport, Phuket International Airport og Incheon nternational Airport. Þeir eru meðlimir af Star Alliance í raunar eitt af þeim flugfélögum sem komu að stofnun þeirra samtaka, en þar fyrir utan með Codeshare samninga við fjöldan allan af flugfélögum. Thai Airways eru með brottfarir frá Suvarnabhumi Airport til 78 staða í 35 löndum út um allan heim og flugfloti þeirra er tæplega 80 flugvélar.

Thai Airways er eitt af þeim flugfélögum sem er með samning við Icelandair, þannig að það er einn miði alla leið, farangur innritast alla leið 100% örugg og þægileg flug bara ein millilending flogið héðan til norðurlanda og síðan beint flug með Thai alla leið til Bangkok. Ef um framhaldsflug er að ræða er flogið frá Bangkok áfram. Nýtt hjá Thai Airways en tímabilið 12. desember 2014 til 27. mars 2015 flýgur Thai beint frá Kaupmannahöfn til Phuket.
Ticket2Travel.is er með sér samning verð með Thai Airways til fjölda áfangastaða í Asíu og þú getur fengið það hér hjá okkur á Ticket2Travel.is

Athugið að leyfilegur farangur frá Íslandi með Thai Airways er 10 kg. í handfarangur fyrir utan handtösku eða tölvutösku og 30 kg. í innritaðan farangur og hann innritast alla leið á ákvörðunnarstað frá Keflavík. Þar sem Thai Airways er með 30 kg. hámark og þessi 30 kg. þurfa ekki að vera í einni tösku heldur má innrita tvær töskur eða fleiri töskur en heildar þyngd þeirra má ekki fara yfir 30 kg.

shade