Flug og flugmiðar með TAM Airlines

TAM Airlines var sameinað LAN Airlines í júní 2012 eftir sameininguna er þetta flugfélag stærsta flugfélag í Brasilíu. En TAM Airlines var upprunalega stofanað í júli 1976. Höfuðstöðvar félagsinns eru í Sao Paulo. Félagið er með um 169 flugvélar í rekstri og er með áætlun til 63 staða þar sem aðal flughafnir eru Sao Paulo - Guarulhos Internationa Airport, Rio de Janeiro - Galeao International Airport og Brasilía International Airport.

TAM Airlines er meðlimur af Star Alliance og gekk einnig í Onewoeld eftir 31. mars 2014 Félagið er með 38,1% af innanlandsmarkaði og 78,82% af alþjóðaflugi í Brasilíu.

shade