Ódýrir flugmiðar með Swiss

Swiss International Air Lines, var stofnað 2002 og aðal flugvöllur er Zurich Airport. Þeir eru meðlimir í Star Alliance og flugfloti þeirra er um 66 vélar og þeir fljúga til 104 áfangastaða í um 48 löndum. Höfuðstöðvar þeirra er í Sviss á EuroAirport Basel Mulhouse í Freiburg en félagið er skráð í Basel. En árð 2011 urðu breytingar hjá þeim þegar þeir sameinuðust Lufthansa Group.

Ticket2Travel.is býður uppá ódýra flugmiða með Swiss

shade