Flug og flugmiðar til Suður Asíu
Suður Asía er landsvæðið sem saman stendur af Indlandi, Pakistan og Bangladesh, Nepal og Bhutan í Himalajafjöllunum og Sri Lanka og Maldíveyjum. Syðsti hluti suður Asíu er gríðalega stór skagi sem liggur í Indverska hafinu en norður hlutinn aðskilur sig frá klaldari svæðum í Kína og Mongolíu í Himalajafjallakeðjunni.
Suður Asía er eitt af fjölmennustu svæðum jarðar, hvergi annarstaðar í heiminum búa menn svo þétt eins og þar eða 305 manns á km2 sem er meira en 7 sinnum hærra en meðaltal á allri jörðinni.
Ticket2Travel.is finnur flugleiðir og flugverð til allra landa og borga í Suður Asíu
Bhutan
Butan er lítið konungsríki sem er staðsett í austurenda Himalajafjalla á milli Indlands og Kína. Menningin í Bhutan er lituð af buddhisma og einangrun landsins og hefur stjórnin reynt að varðveita ósnerta náttúru landsins og einstaka menningu. það er alltaf hægt að kaupa ódýra flugmiða á Ticket2travel.is alla daga allt árið.
Indland
Segja má að Indland sé heimur út af fyrir sig, landið er annað fjölmennasta land jarðarinnar og er staðsett í Suður Asíu með 7000 km. langa strandlengju við Indlandshaf. Finnið flug til Bangalore, Delhi, Goa, Calcutta eða Mumbai á Ticket2Travel.is
Maldíveyjar
Maldíveyjar eru paradís á jörð og þar er fullkominn umgjörð fyrir rómantíkt og huggulegt frí. Maldíveyjar eru eyríki í Indlandshafi eyjarnar eru 26 talsinns. Eyjarnar eiga sér merkilega sögu sem áfangastaður á siglingaleiðum um Indalndshaf
Nepal
Nepal hefur landamæri að Kína í norðri en að Indlandi að öðru leiti. suðurhluti Nepals er frjósamur til ræktunar og þar er mjög þéttbýlt. Hæsti tindur veraldar er í Nepal Everestfjall 8.844 metrar.
Pakistan
Pakistan eða Íslamska lýðveldið Pakistan er land í Suður Asíu. Pakistan er með rúmlega 220 milljónir íbúa það sjöunda fjölmennasta ríki í heimi
Sri Lanka
Ef þig dreymir um að njóta lífsins á fallegri, framandi og trópískri eyju þar sem þú getur einnig kafða niður í aldagamla og einstaka sögu og menningu, þá er Sri Lanka rétti staðurinn fyrir þig. Ticket2Travel.is ber saman flugleiðir og flugverð hjá öllum flugfélögum til Sri Lanka
