Flug og flugmiðar til Venesúela
Venezuela er í norðurhluta Suður Ameríku með strönd að Karíbahafi og Atlantshafi. Venesúela er með landamæri að Brasilíu, Kólumbíu og Guyana. Höfuðborginn heitir Karakas og opinbert tungumál er spænska, það búa tæplega 30 milljóir íbúa í landinu.
