Flug og flugmiðar til Súrínam
Súrínam er land á norðausturströnd Suður Ameríku. Landið hlaut sjálfstæði eftir að hafa verið nýlenda Hollendinga 25. nóvember 1975. Súrínam er minnsta ríki Suður Ameríku sem er fullvalda. Íbúar eru rúmlega hálf milljón og búa flestir á norðurstönd landsins, höfuðborgin heitir Paramaríbó
