Flug og flugmiðar til Paraguay

Paraguay eða Paragvæ á ekki land að sjó og er inní miðri Suður Ameríku. Landið á landamæri að Argentínu í suðri og suðvestri, Brasilíu í norðaustri og Bólivíu í norðvestri. Nafn landsinns er dregið af Paragvuay fljótinu sem rennur í gegnum mitt landið frá norðri til suður. Paraguay er stundum kallarð "hjarta Ameríku" vegna þess að það liggur í miðri álfunni.

shade