Flug og flugmiðar til Panama
Panama er syðsta landið í Mið Ameríku. Landið er mjótt og tengir saman Norður og Suður Ameríku. það á landamæri að Kosta Ríka í vestri og Kólumbíu í Austri. Skipaskurður yfir Panamaeiðið, Panamaskurðurinn hefur verið mikil áhrifavaldur í sögu landsins.
