Flug og flugmiðar til Nicaragua

Níkaragva eða Nikaragúa er í Mið Ameríku með landamæri að Hondúras í Norðri og Kost Ríka í suðri. Landið á strönd að Kyrrahafi í austri og Karíbahafi í vestri. Spánverjar tóku yfir Níkaragva á 16 öld en landið varð sjálfstætt ríki 1821.

shade