Flug og flugmiðar til Honduras

Honduras er staðsett í norðurhluta Mið Ameríku og er með landamæri að Guatemala í norðvestri, El Salvador í suðvestri og Nikaragua í suðaustri. Í norðri liggur Karíbahafið að ströndum Honduras og í suðri er það Kyrrahafið og Fonseca flói sem liggur að ströndum landsins. Mesturhluti landslagsins í Honduras eru há og mikil fjöll en það eru litlar séttur meðfram ströndunum og er veðurfarið á sléttunum heittemprað.

Honduras skiptist niður í 18 deildir sem svo aftur skiptast niður í 298 bæjarfélög. Helstu ferðastaðir í Honduras eru til höfuðborgarinnar, Tegucigalpa sem einnig er kölluð Tegus og borgarinnar San Pedro Sula. Lesið meira um borgirnar áður en þið pantar miða og kynnið ykkur ferðaviðvaranir.

Ticket2Travel.is leitar og finnur flugverð og flugleiðir með öllum flugfélögum sem fljúga til Hondúras.

San Pedro Sula
San Pedro Sula

San Pedro Sula er staðsett á norvestur hluta Honduras og er næst stærsta borg landsins og mikil iðnaðarborg, hér er einnig að finna aðal flugvöllinn, Ramón Villeda Morales sem er aðeins 11 km frá borginni.

Teguchigalpa
Teguchigalpa

Tegucigalpa er höfuðborg Honduras og stærsta borg landsins með rúmlega 1,2 milljónir íbúa. Borgin er staðsett í suður hluta landsins í rúmlega 1000 m hæð og er klædd skógi vöxnum hæðum og hér er þægilegt loftslag...

shade