Flug og flugmiðar til Bólivíu

Bólivía á ekki land að sjó en er með landamæri að Brasilíu í norðri og austri, Pargvæ og Argentínu í suðri og Síle og Perú í vetri. Landið var hluti af veldi Inka þar til Spánverjar lögðu það undir sig 1525. Bólivía var kölluð eftir 1525 Efri Perú og var þá stjórnað af spænskum landstjóra frá Líma þar til að landið varð sjálfstætt 1809 en árið 1825 var lýðveldið Bólívía var stofnað en nafn landsinns kemur frá Símoni Bólívar.

Ticket2Travel.is leitar og ber saman verð með öllum flugfélögum sem flúga til Bólivíu

La Paz
La Paz

La Paz liggur í 4.100 metra hæð yfir sjávarmáli og er því sú höfuðborg sem liggur hæðst í heiminum. Best er að flúga þangað til að upplifa Bólivíu.

shade