Þjónustugjöld

Það er ekki alltaf sem flugfélag leyfir að breyta flugmiða, þar sem ódýrustu flugmiðarnir eru oftast í þeim verðflokki sem eru óbreytanlegir.

Við mælum því með því að þú hafir samband við okkur ef þú þarft að breyta einhverju.
Þjónustugjald sjálfra flugfélaganna verður líka bætt við verðið.
En það kostar ekkert að hafa samband við okkur og heyra hvaða möguleika þú hefur.

 • Endurgreiðsla á flugmiðum pr. flugmiði ISK 6.000,-
 • Afpöntun á flugmiða pr. pers. ISK 6.000,-
 • Endurgreiðsla á flugbókun ef flugfélag fellir niður flug pr. flugmiði ISK 1.500,-
 • Breytingar á flugmiða pr. flugmiði ISK 6.000,- 
 • Þjónustugjald vegna breytinga á dagsetningum á flugi ISK 6.000,-
 • Endurútgáfa á flugmiða pr. bókun ISK 6.000,-
 • Þjónustugjald vegna pöntunar á sæti pr. nafn/pers. ISK 3.500,-
 • Þjónustugjald vegna breytingar á máltíðum pr. nafn/pers ISK 3.500,-
 • Skráning á vildarklúbbs númeri flugfélaga ISK 3.500,-
 • Þjónustugjald vegna pöntun á auka tösku ISK 3.500,-
 • Bókunaraðstoð á gæludýrum (hundar/kettir) í flug ISK 3.500,-
 • Sérstakt helgar gjald bætist ofan á alla þjónustu ISK 3.500,-  (föstudagar eftir kl. 15:00 til Sunnudags kl. 24:00) 
 • Bókunaraðstoð hjá starfsmanni ISK 6000,-
 • Önnur þjónusta vinnsamlegast hafið samband.

shade