Flug og flugmiðar með Siberian Airlines

Siberian Airlines eða S7 var stofnað 1957 en hafa verið undir núverandi nafni síðan í maí 1992. Þeir eru meðlimir af One World og flúga til um 146 áfangastaða en í flugflota þeirra eru um 76 flugvélar. Aðal borgir þeirra eru Moskwa, Irkustsk, Pétursborg og Vladivostok.
Í Apríl 2007 var sett upp ný deild hjá þeim sem kallast Glóbus en það er leiguflug á ferðamannastaði og einnig notað til að fljúga með Íslendinga frá Keflavík til Rússlands í tengslum við Heimsmeistaramótið í Fótbolta 2018.
Flugfloti þeirra eingöngu vestrænar vélar síðan í nóvember 2008 Embraer, Boeing og Airbus. Þeir eru líka með Saming við Qatar Airways

Ath. Aðeins flogið á Laugardögum og fyrsta flugið er 09. júní og brottför frá Keflavík kl. 23:20 flugtími er 4:45

Þegar þú leitar að flugi til Moskvu notar þú kóðan MOW

Þú finnur flugmiða með Siberian Airlines - S7 á Ticket2Travel.is 

shade