Flug og flugmiðar með South Africa Airways

South African Airways var stofnað árið 1934 og eru með höfuðstöðvar á aðla flugvellinum OR Tambo International Airport. Þeir fljúga til 38 áfangastaða víða um heiminn, en flugfloti þeirra er um 54 vélar. Þeir eru í Star Alliance en þar fyrir utan eru þeir með fjöldan allan ar codeshare samningum. Ertu á leiðinni til Suður Afríku þá er lausning South African Airways sem þú getur bókað á Ticket2Travel.is

shade