Ódýr flug og flugmiðar með SAS
SAS eða Scandinavian Airlines er aðal flugfélag Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur. SAS var stofnað 1946 og þeir eru meðlimir af Star Alliance. Flugfloti þeirra er um 134 vélar og þeir flúga til meira en 90 áfangastaða. Aðal flugvöllur þeirra er Kastrup í Kaupmannahöfn, en þaðan fljuga þeir til um 50 borga í Evrópu frá Stokkhólmi Arland fjúga þeir til ca. 30 borga í Evrópu og frá Oslo Airport Gardemoen sinna þeir öflugu innanlandsflugi um allan Noreg. SAS flutti um 26 milljónir farþega árið 2012 og er því eitt af stærtu flugfélögum heims hvað það varðar.
Hægt er að fá flugmiða með SAS út um allan heim frá Íslandi þar sem þeir eru í samstarfi við Icelandair, einnig flúga þeir hingað beint frá Osló og Kaupmannhöfn.
SAS byrja flug frá Keflavík til Kaupmannahafnar 24. mars 2016 flogið er daglega.
Frá Kaupmannahöfn er síðan hægt að flúga áfram út um allan heim með SAS eða samstarfsaðilinum þeirra.
Ticket2Travel.is finnur lág flugverð með SAS til Kaupmannahafnar og Osló, einnig tengiflug með SAS út um allan heim frá Osló og Kaupmannahöfn.
