Ódýrir flugmiðar með Royal Jordanian
Royal Jordanian Airlines er aðal flugfélag Jórdaníu og með höfuðstöðvar í höfuðborginni Amman. Flugfélagið heldur uppi flugi til fjögura heimsálfa frá Queen Alia International Airport i Amman. Flugfloti þeirra er um 25 vélar og 25 staða sem þeir fljúga til.
Royal Jordanían Airlines er meðlimur í Oneworld Airline alliance síðan árið 2007 flugfélagið var stofnað 9. desember árið 1963 og hét þá Alia Royal Jordanian Airlines.
Þú finnur lág flugverð með Royal Jordanían á www.ticket2travel.is
