Flug og flugmiðar með Qatar Airways

Qatar Airways var stofnað árið 1993 og er ríkisrekið flugfélag með aðalstöðvar í Qatar Airways Tower í Doha. Þeirra aðal flugvöllur er Hamad International Airport. Flugfloti þeirra er um 100 flugvélar og þeir fjúga til meira en 125 staða út um allan heim. Það vinna í Qatar Airways Group um 31.000 manns þar sem 19.000 af þeim eru hjá Qatar Airways. Qatar Airways er meðlimur af OneWorld en þar fyrir utan eru þeir með codeshare samninga við fjölda flugfélaga út um allan heim.

shade