Lág flugverð með Qantas Airways

Qantas Airways Limited er aðal flugfélag Ástralíu og einnig lang stærsta flugfélagið. Qantas Airways var stofnað 1920 og er því þriðja elsta starfandi flugfélag heims.Þeir byrjuðu á flugi innanlands, en að fljúg frá Ástralíu út í heim í maí 1935.

Logo félagsinns er Kengúra og því er flugflélagið í daglegu tali nefnt sem "The Flying Kangaroo"

Qantas er eitt af stofnflugfélögum af Oneworld, flugfloti þeirra er um 130 vélar og þeir flúga til um 85 áfangastaða. Aðal flugvellir eru Brisbane Airport, Melbourne Airport og Sydney Airport.

Qantas flýgur frá Evrópu til Ástralíu og Nýja Sjálands en þú getur leitað að flugverðum með þeim hér á Ticket2Travel.is.

Þú finnur lág flugverð með Qantas Airways á www.t2t.is

shade