Flug og flugmiðar með Norwegian - DY
Norwegian Air Shuttle eða í daglegu tali nefnt Norwegian er eitt af þremur stærstu lággjaldaflugfélögum í heiminum. Norwegian var stofnað 22 janúar 1993 til að fljúga innanlands í Noregi. Norwegian hefur yfir að ráða um 100 flugvélum þar sem Boeing 737 eru um 92 talsinns og 8 Boeing 787 Dremliner. Norwegian byrjaði með langflug í maí 2013 þá til Bangkok, New York og Fort Lauderdale. Höfuðstöðvar Norwegian eru á Fornebu flugvelli við Osló
Áætlunarflug Norwegian frá Íslandi:
KEF – Las Palmas (LPA)
KEF - Tenerife (TFS)
KEF – Barcelona (BCN)
KEF – Alicante (ALC)
KEF – Ósló (OSL)
Innifalið í verði tvær 20 kg. töskur, 10 kg. í handfarangur og ókeypis sæta pöntun, bara hjá okkur www.t2t.is
Þú finnur ódýr flug með Norwegian - DY og D8 á Ticket2Travel.is
Lág flugverð með Norwegian á www.t2t.is
