Flug og flugmiðar með Norwegian Air International
Norwegian air International er hluti af Norwegian Air Shuttle og var stofnað 2014 en þeir flúga mest í Evrópu og mið austurlanda. Einnig byrjuðu þeir að flúga frá Evrópu til Bandaríkjanna og Canada árið 2017.
Höfuðstöðvar þeirra eru í Dublin á Írlandi og flugflotinn um 45 vélar. Þeir flúga frá Alicante, Barcelona, Billund, Kaupmannahöfn, Helsinki, London-Gatwick, Gran Canaria, Malaga og Tenerife-suður.
Þú finnur flugið með Norwegian Air International á Ticket2Travel.is
