Flug og flugmiðar með Northwest Airlines
North West Airlines eða þekkt sem NWA var stofnað 1926 en er nú hluti af Delta Air Lines eða síðan 29. október 2008. Aðalstöðvar þess voru í Eagan, Minnesota. Eftir seinni heimstyrjöldina var þetta eitt að aðal flugfélögum á leiðunum milli Bandaríkjanna og Japans. Þeir voru meðlimir af SkyTeam og voru með um 320 flugvélar í rekstri og flugu til 254 áfangastaða.
