Flug og flugmiðar til Richmond

Richmond er höfuðborg Virginíu fylkis og spennandi borg að heimsækja. 17th Street Farmers´Market er einn af elstu mörkuðum í Bandaríkjunum sem er spennandi að heimsækja sem og safnið Edgar Allan Poe Museum sem var opnað í gömlu steinhúsi árið 1922. Blómagarðarnir í Richmond eru einnig yndislegir að rölta um og þá sérstaklega á vorin og fá sér síðan góðan kaffisopa á einum af mörgum kaffihúsum borgarinnar eða einn kaldan á næsta bar.

shade