Flug og flugmiðar til Madison
Madison er höfuðborg Wisconsin fylkis og er staðsett í suðurhluta fylkisins. Borgin er stundum kölluð The City of Four Lakes þar sem hún er staðsett nálægt 4 vötnum, Lake Mendota, Lake Monona, Lake Waubesa og Lake Kegonsa. Í Madison eru bæði spennandi söfn eins og Chazen listasafnið og fallegir garðar eins og Olbrich Batanical Garden. Svo er þinghúsið Wisconsin State Capitol sem er virkilega stór og glæsileg bygging.
