Flug og flugmiðar til Madison

Madison er höfuðborg Wisconsin fylkis og er staðsett í suðurhluta fylkisins. Borgin er stundum kölluð The City of Four Lakes þar sem hún er staðsett nálægt 4 vötnum, Lake Mendota, Lake Monona, Lake Waubesa og Lake Kegonsa. Í Madison eru bæði spennandi söfn eins og Chazen listasafnið og fallegir garðar eins og Olbrich Batanical Garden. Svo er þinghúsið Wisconsin State Capitol sem er virkilega stór og glæsileg bygging.

shade