Flug og flugmiðar til Dallas Fort Worth

Dallas-Fort Worth,  Alþjóðaflugvöllurinn DFW er staðsettur í norðurhluta Texsas fylki á milli borganna Dallas og Fort Worth í Texas, eða ca. 25 km norðvestur af miðbænum í Dallas. Flugvöllurinn þjónar öllu Dallas-Fort Worth metroplex svæðinu og er svæðið það stærsta í Texas og það næst stærsta í USA.

Þetta er sá flugvöllur sem er með flestar komu og brottfarir í heiminum og er þetta aðalflugvöllur flugfélagsins American Airlines sem byrjar með beint flug frá KEF- DFW í júni 2018 og verður flogið daglega frá Keflavík,  Icelandair og Wow air flúga einnig til DFW en ekki daglega.

Þú berð saman flugverð hjá öllum flugfélögum hér á Ticket2Travel.is sem flúga til Dallas Fort Wort eða DFW

shade