Flug og flugmiðar til Pennsylvaníu
Pennsylvaní liggur að New York í norðri, New Jersey í Austri, Delaware og maryland í suðri, Vestur Virginíu í suðvestri og Ohio í vestri. Höfuðborg fylisins heitir Harrisburg en Philadelphia er stærsta borg Pennsylvaníu en Pittsburgh er önnur stórborg í Pennsylvaníu, Íbúar eru tæplega 13 milljónir.
Pittsburgh
Pittsburgh er var stofnuð af frösnkum hermönnum árið 1754 en síðan var borgin þekkt fyrir vinnslu af stáli og er kölluð stálborgin
