Flug og flugmiðar til Pennsylvaníu

Pennsylvaní liggur að New York í norðri, New Jersey í Austri, Delaware og maryland í suðri, Vestur Virginíu í suðvestri og Ohio í vestri. Höfuðborg fylisins heitir Harrisburg en Philadelphia er stærsta borg Pennsylvaníu en Pittsburgh er önnur stórborg í Pennsylvaníu, Íbúar eru tæplega 13 milljónir.

Philadelphia
Philadelphia

Philadelphia er sjötta stærsta borg bandaríkjanna

Pittsburgh
Pittsburgh

Pittsburgh er var stofnuð af frösnkum hermönnum árið 1754 en síðan var borgin þekkt fyrir vinnslu af stáli og er kölluð stálborgin

shade