Flug og flugmiðar til Oregon

Oregon fylki er staðsett á vesturströnd Bandaríkjanna og geymir stórkostlega og fallega náttúru. Fylkin sem liggja að Oregon eru Washington sem er fyrir norðan Oregon, fyrir austan er Idaho og fylkin Nevada og Kalifornía eru fyrir sunnan Oregon fylki. Vestur við fylkið er Kyrrahafið. Höfuðborg fylkisins er borgin Salem en Portland er stærsta borgin þar.

Portland - Oregon
Portland - Oregon

Portland er stærsta borgin í fylkinu Oregon í Bandaríkjunum og er staðsett við Willamette fljótið í norður hluta fylkisin. Portland er hugguleg borg og hér er margt að upplifa. Icelandair hóf áætlunarflug til og frá Portlandi í Oregonfylki 19. maí 2015, flogið er tvisvar í viku á þriðjudögum og fimmtudögum..

shade