Flug og flugmiðar til Ohio

Ohio fylki er staðsett í austurhluta Bandaríkjanna og státar af höfuðborginni Columbus. Ohio liggur að fylkjunum Pennsylvaníu og Vestur Virginíu í austri, Kentucky í suðri og Indiana í vestri, í norðri liggur Ohio að stöðuvatninu Lake Erie. Í norðurhluta fylkisins eru miklar sléttur en þegar nær dregur suðaustur hlutann þá verður landslagið meira hæðótt. Í fylkinu eru einnig stórar og miklar ár eins og Ohioáin Cuyahoga River, Great Miami River, Maumee River, Scioto River og svo Mississippi River.

Cleveland
Cleveland

Íbúar borgarinnar eru rúmlega 444 þúsund, en eru um það bil 2.2 milljónir á stærra svæðinu. Borgin var stofnuð árið 1796

Columbus
Columbus

Höfuðborg fylkisisn Ohio er borgin Columbus sem er einnig stærsta borgin í fylkinu. Borgin er staðsett við ána Scioto River fyrir miðju Ohio og hér finnur þú margar stórar og spennandi byggingar eins og t.d. Ohio Statehouse sem er alveg þess virði að heimsækja, svo er frábær arkitektúr í garðinum Franklin Park Conservatory...

shade