Flug og flugmiðar til New York fylkis

New York fylki er á austurströnd bandaríkjanna. Ríkið liggur að Pennsylvaníu og New Jersey í suðri, Connecticut, Massachusetts og Vermont í austri, Kanada og Ontario vatni i norðri og Kanada og Erie vatni í vestri. Höfuðborg fylkissins er Albany en stærst borgin er New York.

New York City
New York City

New York – taktu bita af „the big apple“ með ferð til New York. Það eru ekki margar borgir sem geta skapað hinn fullkomna ramma um frí í stórborg, hér er allt að finna sem hugurinn girnist.

shade