Flugmiðar og ferðir til Nevada

Nevada er fylki í vesturhluta Bandaríkjanna þar sem 90% af landslaginu er eyðimerkurlandslag, há fjöll og fjallakeðjur eins og Sierra Nevada sem fylkið hefur fengið nafn sitt eftir og svo fjallakeðjan Spring Mountains sem er staðsett vestur af Las Vegas. 

Las Vegas er stærsta borg fylkisins og fræg spilavítisborg en höfuðborg fylkisins er Carson City. Nevada fylki liggur að Oreon og Idaho í norðri, Utah í austri, Arizona í suðri og Kaliforníu í suðri og vestri.

Ticket2Travel.is ber saman flugverð og flugleiðir hjá öllum flugfélögum sem flúga til Nevada

Las Vegas
Las Vegas

Á miðju Nevada eyðimerkursvæðinu er fjölmennasta borg Nevada fylkisins og heimsins stærsta spilavítisborg, Las Vegas. Borgin er mjög vinsæl ferðamannaborg og árlega ferðast þangað tugir milljóna. Hér eru fjöldamörg stórglæsileg hótel, spennandi sýningar og tónleikar með þekktum stjörnum...

shade