Flug og Flugmiðar til Helena

Helana er höfuðborg Montana og er staðsett í vestur hluta fylkisins. Þó svo að borgin sé ekki stór þá er hún samt nógu stór til að bjóða uppá spennandi list og menningalegt umhverfi en samt nógu lítil til að hér sé bæði huggulegt og persónulegt. Hér er áhugavert að skoða hina fallegu dómkirkju St. Helena Cathedral sem státar af tveimur háum kirkjuturnum og fallega skreyttum gluggum, þinghúsið í borginni er bæði stórt og tignarlegt og svo er hægt að fara uppá fjallið Mount Helena annaðhvort gangandi eða þá að leigja fjallahjól og hjóla upp og að lokum dáðst af fallegu útsýni, en frá fjallinu er einnig fábært að fylgjast með þegar sólin er að setjast.

shade