Missouri er fylki í Bandaríkjunum það liggur að Iowa í norðri, Illinois og Kentucky í austri, Tennessee í suðaustri, Arkansas í suðri, Oklahoma í suðvestri, Kansas í vestri og Nebraska í norðvestri. Höfuðborg í Missouri heitir Jefferson City en stærst borg fylkisins heitir Kansas City. Önnur þekkt borg í Missouri er Saint Louis. Íbúarfjöldi fylkisins er um 6 milljónir.
Kansas City
Kansas City er stærsta borg Missouri ríkis íbúar eru um 500.000 Borgin var stofnuð árið 1853
St Louis
St Louis er næst stærst borgin í Missouri með íbúarfjölda um 300.000. Borgin var stofnuð árið 1763 rétt sunnan við ármót Mississippi og Missourifljóts. Borgin var nefnd í höfuðið á Lúðvíki níunda Frakklandskonungs.
