Flug og flugmiðar til Jackson

Jackson er höfuðborg fylkisins Mississipi og var stofnuð árið 1821. Hér er margt spennandi að sjá og upplifa eins og í mörgum stórborgum. Hér eru t.d. margar fallegar og sögulegar byggingar eins og Mississippi State Capitol, Eudora Welty House and Garden og Cathedral of St. Peter the Apostle og ef maður er í fjölskylduferð með börn er spennandi að heimsakja Mississippi Children´s Museum, Mississippi Museum of Natural Science og Jackson ZOO.

shade