Flug og flugmiðar til Minneapolis

Minneapolis er stærsta borgin í fylkinu Minnesota og liggur á bökkum Mississippifljóts. Borgin hefur verið nefnd „City of Lakes“ því það eru meira en 20 stöðuvötn og votlendi í borginni. Verslunarmöguleikar eru meiriháttar því Mall of America sem er stærsta verslunarmiðstöð Bandaríkjanna er staðsett í borginni ásamt frábærum veitingastöðum og spennandi söfnum, svo er náttúran í kringum borgina virkilega falleg og góð til útivistar sem og garðarnir og strendurnar við hin mörgu vötn borgarinnar eins og t.d. vatnið Lake Calhoun sem er stærsta vatnið.

shade