Flug og flugmiðar til Minnesota

Minnesota fylki er staðsett í norðurhluta Bandaríkjanna og liggur það að fylkjunum Kanada, Wisconsin, Iowa, Suður Dakóta og Norður Dakóta. Í norðaustri liggur fylkið einnig að stöðuvatninu Lake Superior. Stærsta borgin er Minneapolis en höfuðborg fylkisins er Saint Paul og liggja borgirnar sitthvoru megin við Mississippifljótið en renna saman og mynda svæði sem kallað er Twin Cities. Í Minnesota eru meira en 10.000 vötn og eru Red Lake, Mille Lacs Lake og Leech Lake stærst þeirra.  Sumrin í fylkinu eru heit og sólrík en veturnir geta orðið miklir frostavetur, kuldametið er -51 gráða sem mældist árið 1996.

Minneapolis
Minneapolis

Minneapolis er stærsta borgin í fylkinu Minnesota og liggur á bökkum Mississippifljóts. Borgin hefur verið nefnd „City of Lakes“ því það eru meira en 20 stöðuvötn og votlendi í borginni. Verslunarmöguleikar eru meiriháttar því Mall of America sem er stærsta verslunarmiðstöð Bandaríkjanna..

shade