Flug og flugmiðar til Detroit

Það búa rúmar 5 milljónir í Detroit en borgin var stofnuð af fönskum landkönnðum árið 1701. Borgin er þekkt sem höfuðstöðvar bílaiðnaðarinns en Henry Ford stofnaði árið 1903 Ford Motor Company í borginni. En allar götur síðan hefur Detroit verið höfuðborg bílaframleiðslu í bandaríkjunum.
En fyrir utan bíla er Detroit líka þekkt fyrir framleiðslu á heimilisvélum, vindlafarmleiðslu, lyfjaframleiðslu og matarframleiðslu. Borgin er vel staðset við vötnin miklu og hafði því greiðan aðgang að efnivið sem þurfti til framleiðslunnar því ekki er langt í kola-, járn-, og koparnámur barnaríkjanna.

shade