Flug og flugmiðar til Michigan

Nafnið Michigan kemur úr frönsku og er þýðir stórt vatn en Michigan er við vötnin miklu í Miðvestur ríkum Bandaríkjanna. Stærsta borgin í fylkinu er Detroit en það voru franskir landnemar sem lögðu grunn að henni árið 1701

Detroit
Detroit

Það búa rúmar 5 milljónir í Detroit en borgin var stofnuð af fönskum landkönnðum árið 1701. Borgin er þekkt sem höfuðstöðvar bílaiðnaðarinns en Henry Ford stofnaði árið 1903 Ford Motor Company í borginni. En allar götur síðan hefur Detroit verið höfuðborg bílaframleiðslu í bandaríkjunum.

shade