Flug og flugmiðar til Boston

Boston er borg sem gaman er að heimsækja, borgin er virkilega falleg og vinsæl ferðamannaborg, með sterk áhrif frá evrópu og hér er hægt að upplifa miklar andstæður eins og gömlu múrsteinshúsin og elstu og sögulegurstu bygginar þjóðarinnar sem standa innanum hátísku og nútíma byggingar.

Hér hafa einnig mikilvægir atburðir í sögu USA átt sér stað. Þið getið t.d. heimsótt Boston Tea Party Ship and Museum þar sem sýnt er hvernig sjálfstæðisbaráttan þóaðist eða þið getið gengið Freedom Trail, (Frelsisstígurinn) sem er c.a. 4 km leið sem er mörkuð með rauðum múrsteinum í gangstéttinni og sýnir sögufræga staði frá frelsisstríði Bandaríkjanna. Síðan má ekki gleyma ferð til Cambridge, sem er staðsett handan Charles River, hér eru tveir af merkustu háskólum USA, Massachusetts Institude of Technology (MIT) og Harvard University

Ticket2Travel.is leitar hjá öllum flugfélögum að ódýrum flugmiðum til Boston

shade