Flug og flugmiðar til Baltimore

Baltimore er stærsta borg í Marylandríki og er staðsett á milli stórborganna New York og Washington. Borgin er ein mikilvægasta hafnarborg Bandaríkjanna og er búið að uppgera hafnasvæðið sem nú er   orðið að huggulegu svæði með mikið af verslunum og veitingastöðum ásamt mjög flottu fiskasafni sem er án efa eitt af því besta í landinu.

Njótið einnig andrúmsloftsins í Fells Point hverfinu þar sem þú finnur hinn gamla hafnarbæjarcharma.
Ef minnsti áhugi er á hafnarbolta íþróttinni þá látið ekki eftir liggja að heimsækja „Babe Ruth Birthplace/Baltimore Orioles Museum“

Ticket2Travel.is finnur öll flugfélög sem fljúga til Baltimore og ber saman flugverð, flugtíma og flugtengingar.
Ticket2Travel.is finnur alltaf ódýrustu flugverðin til Baltimore

shade