Flug og flugmiðar til Louisiana

Louisiana er fylki í suðurhluta Bandaríkjanna og liggur að Mexikóflóa í suðri. Fylkin sem liggja að Louisiana fylki eru Texas í vestri, Arkansas í norðri og Mississippi í austri. Stærsta borg fylkisins er New Orleans en Baton Rouge er höfuðborgin. Hér eru löng, heit og rök sumur og stuttir og mildir vetrarmánuðir.

New Orleans
New Orleans

Borgin New Orleans er staðsett í suðausturhluta Louisiana við ánna Mississippi. Þetta er spennandi borg þar sem maður kemst ekki hjá því að heyra jazz og blues frá nær öllum götuhornum, börum og veitingastöðum. Gamli hluti borgarinnar er kallaður French Quarter og þar finnur þú...

shade