Flug og flugmiðar til Kansas

Kansas er eitt af fylkjum Bandaríkjanna en það ligggur að Nebraska í norðri, Missouri í austri, Oklahoma í suðri og Colorado í vestri. Flatamál Kansas er 213.096 ferkílómetrar. Nafið á fylkinu kemur frá ánni Kansas sem aftur fær nafn sitt frá indíjána ættbálki sem nefndu sig Kansa.
Höfuðborg fylkisins heitir Topeka en stærsta borgin heitir Wichita, íbúarfjöldi er um 3 milljónir.

Þú finnur lág flugverð til Kansas á Ticket2Travel.is

shade